Lykilleikmaður undir 18 ára liðs stúlkna á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi var Þóranna Kika Hodge-Carr. Þóranna var framlgshæst fyrir íslenska liðið á mótinu, skoraði 10 stig, tók 8 fráköst, gaf 4 stoðsendingar og stal 2 boltum að meðaltali á þeim 33 mínútum sem hún spilaði í leik.
Hérna er nánar um tölfræði liðsins