spot_img
HomeFréttirLykill: Pétur Rúnar Birgisson

Lykill: Pétur Rúnar Birgisson

 

Lykilleikmaður annars úrslitaleiks Tindastóls og KR var leikmaður Tindastóls, Pétur Rúnar Birgisson. Á rúmum 33 mínútum spiluðum í stórsigri sinna manna skoraði Pétur 26 stig, tók 4 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Þá var hann með 100% nýtingu af gjafalínunni, setti öll 13 skot sín niður þaðan. Í heildina sigraði Tindastóll þær mínútur sem hann var inná með 28 stigum.

 

Næsti leikur liðanna er komandi miðvikudag kl. 19:15 í Síkinu á Sauðárkróki.

Fréttir
- Auglýsing -