spot_img
HomeFréttirLykill: Pétur Rúnar Birgisson

Lykill: Pétur Rúnar Birgisson

 

Lykilleikmaður 19. umferðar Dominos deildar karla er leikmaður Tindastóls, Pétur Rúnar Birgisson. Í sigri hans manna á Þór skoraði Pétur 19 stig, tók 8 fráköst, gaf 7 stoðsendingar og stal 3 boltum.

 

Aðrir tilnefndir voru leikmaður Keflavíkur, Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrir frammistöðu sína gegn Haukum, leikmaður KR, Pavel Ermolinski, fyrir frammistöðu sína gegn Njarðvík og leikmaður ÍR, Matthías Orri Sigurðarson, fyrir frammistöðu sína gegn Þór frá Akureyri.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -