spot_img
HomeFréttirLykill: Ómar Örn Sævarsson

Lykill: Ómar Örn Sævarsson

 

Lykilleikmaður fjórða leiks úrslita Grindavíkur og KR var leikmaður Grindavíkur, Ómar Örn Sævarsson. Á 30 mínútum spiluðum skoraði Ómar 5 stig, tók 10 fráköst og varði 1 skot. Grindavík sigraði þær mínútur sem að Ómar var á vellinum með 15 stigum. Ómar lenti í eilitlu hnjaski um miðjan leik, en kom tvíefldur til baka inn á völlinn og virtist, ef eitthvað, spila betur eftir að hafa orðið fyrir högginu, líkt og sönnum stríðsmanni sæmir.

 

Fréttir
- Auglýsing -