Lykilleikmaður sjöundu umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Þórs, Marko Bakovic.
Á tæpri 41 mínútu spilaðri í framlengdum sigurleik á Grindavík var Bakovic besti leikmaður vallarins. Skilaði 20 stigum, 16 fráköstum, 4 stolnum boltum og 4 vörðum skotum.

Lykilleikmenn umferða:
- umferð – Dominykas Milka (Keflavík)
- umferð – Viktor Lee Moses (Fjölnir)
- umferð – Georgi Boyanov (ÍR)
- umferð – Ólafur Ólafsson (Grindavík)
- umferð – Jamal K Olasawere (Grindavík)
- umferð – Ægir Þór Steinarsson (Stjarnan)
- umferð – Marko Bakovic (Þór)



