spot_img
HomeFréttirLykill: Kristófer Acox

Lykill: Kristófer Acox

 

Lykilleikmaður 4. leiks úrslita KR og Tindastóls var leikmaður KR, Kristófer Acox. Í sigri KR skoraði Kristófer 23 stig og tók 15 fráköst á 34 mínútum spiluðum. Þá var hann einkar skilvirkur, skotnýting hans 82% í leiknum, en það skilaði honum 36 framlagsstigum fyrir leikinn.

 

Eftir leikinn var Kristófer svo valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Vel að þeim verðlaunum kominn. Í úrslitakeppninni með 16 stig, 11 fráköst, 2 stoðsendingar, 2 stolna bolta og varið skot á 29 mínútum spiluðum að meðaltali í leik.

 

Hérna er hægt að skoða leiki Kristófers í úrslitakeppninni

 

Hér fyrir neðan má sjá hverjir það voru sem áttu bestu frammistöður leikjanna fjögurra í úrslitum þetta árið:

 

 

 

Leikur 1: Tindastóll 54 – 75 KR

 

Leikur 2: KR 70 – 98 Tindastóll

 

 

Leikur 3: Tindastóll 75 – 77 KR 

 

 

Leikur 4: KR 89 – 73 Tindastóll 

 

Fréttir
- Auglýsing -