spot_img
HomeFréttirLykill: Kiana Johnson

Lykill: Kiana Johnson

Lykilleikmaður fjórðu umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Vals, Kiana Johnson.

Á 32 mínútum spiluðum í stórum sigri Íslandsmeistarana á Keflavík var Johnson besti leikmaður vallarins. Var aðeins einu frákasti frá þrennunni, skilaði 23 stigum, 9 fráköstum, 10 stoðsendingum og 4 stolnum boltum.

Lykilleikmenn umferða:

  1. umferð – Kiana Johnson (Valur)
  2. umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
  3. umferð – Þóra Kristín Jónsdóttir (Haukar)
  4. umferð – Kiana Johnson (Valur)
Fréttir
- Auglýsing -