Lykilleikmaður 20. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Grindavíkur, Jordan Airess Reynolds.
Grindavík stökk úr fallsæti með sterkum sigri á nágrönnum sínum í Keflavík. Óhætt er að segja að sigurinn hafi verið óvæntur og því við hæfi að lykilleikmaður þess leiks sé lykilleikmaður umferðarinnar.
- umferð – Kiana Johnson (Valur)
- umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
- umferð – Þóra Kristín Jónsdóttir (Haukar)
- umferð – Kiana Johnson (Valur)
- umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
- umferð – Sanja Orazovic (KR)
- umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
- umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
- umferð – Kiana Johnson (Valur)
- umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
- umferð – Gunnhildur Gunnarsdóttir (Snæfell)
- umferð – Kiana Johnson (Valur)
- umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
- umferð – Bríet Sif Hinriksdóttir (Grindavík)
- umferð – Gunnhildur Gunnarsdóttir (Snæfell)
- umferð – Sylvía Rún Hálfdanardóttir (Valur)
- umferð – Kiana Johnson (Valur)
- umferð – Danielle Rodriguez (KR)
- umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
- umferð – Jordan Airess Reynolds (Grindavík)