spot_img
HomeFréttirLykill: Jeremy Atkinson

Lykill: Jeremy Atkinson

 

Lykilleikmaður 16. umferðar Dominos deildar karla er leikmaður Njarðvíkur, Jeremy Atkinson. Í sigri liðsins á Skallagrím í Borgarnesi skoraði Jeremy 34 stig, tók 9 fráköst og gaf 4 stoðsendingar á aðeins 20 mínútum spiluðum.

 

Aðrir tilnefndir voru leikmaður KR, Pavel Ermolinski, fyrir frammistöðu sína gegn Þór, leikmaður Hauka, Sherrod Wright, fyrir frammistöðu sína gegn Þór frá Akureyri og leikmaður Tindastóls, Antonio Hester fyrir frammistöðu sína gegn Keflavík.

Fréttir
- Auglýsing -