spot_img
HomeFréttirLykill: Hörður Axel Vilhjálmsson

Lykill: Hörður Axel Vilhjálmsson

 

Lykilleikmaður Íslands í tapinu gegn Póllandi í dag var leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson. Á 27 mínútum spiluðum skilaði Hörður 16 stigum, 2 fráköstum, stoðsendingu og 80% skotnýtingu í tveggja stiga skotum.

 

Hérna er meira um leikinn

Fréttir
- Auglýsing -