spot_img
HomeFréttirLykill: Helena Sverrisdóttir

Lykill: Helena Sverrisdóttir

 

Lykilleikmaður oddaleiks Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn var leikmaður Hauka, Helena Sverrisdóttir. Á 38 mínútum spiluðum í leik sem tryggði Haukum titilinn skoraði Helena 21 stig, tók 19 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Í heildina var hún með 36 framlagsstig í leiknum

 

Hérna er meira um leikinn

 

Eftir leikinn var Helena svo valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Eðlilega, því í 8 leikjum skilaði hún þrefaldri tvennu að meðaltali, 21 stigi, 13 fráköstum og 10 stoðsendingum. Þá bætti hún við 2 stolnum boltum og vörðu skoti á 37 mínútum að spiluðum að meðaltali í leik.

 

Hérna er hægt að skoða leiki Helenu í úrslitakeppninni

 

Hér fyrir neðan má sjá hverjir það voru sem áttu bestu frammistöður leikjanna fimm í úrslitum þetta árið:

 

Leikur 1 – Haukar 85 68 Valur

 

Leikur 2 – Valur 80 76 Haukar

 

Leikur 3 – Haukar 96 85 Valur

 

Leikur 4 – Valur 68 66 Haukar

 

Leikur 5 – Haukar 74 70 Valur

Fréttir
- Auglýsing -