spot_img
HomeFréttirLykill: Haukur Helgi Pálsson

Lykill: Haukur Helgi Pálsson

 

Lykilleikmaður Íslands gegn Grikklandi var Haukur Helgi Pálsson. Á tæpum 35 mínútum spiluðum skoraði Haukur 21 stig, tók 4 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Haukur var hæstur í einkunnagjöf Körfunnar fyrir leik dagsins með 8, en um hann segir þar:

 

 
"Langbesti leikmaður liðisns í dag, tilþrif sóknarlega og henti í góða troðslu. 21 stig uppskera dagsins í bland við frábæra vörn."
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -