spot_img
HomeFréttirLykill: Georgi Boyanov

Lykill: Georgi Boyanov

Lykilleikmaður þriðju umferðar Dominos deildar karla var leikmaður ÍR, Georgi Boyanov.

Á rúmum33 mínútum spiluðum í fyrsta sigurleik vetrarins gegn Val var Boyanov besti leikmaður vallarins. Skilaði 27 stigum og 10 fráköstum. Þá fiskaði hann einnig 9 villur og setti 80% tíu vítaskota sinna niður. Þá var nýting hans úr tveggja stiga skotum einnig til fyrirmyndar, 73%.

Fréttir
- Auglýsing -