spot_img
HomeFréttirLykill: Emilie Hesseldal

Lykill: Emilie Hesseldal

Lykilleikmaður fjórðu umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Skallagríms, Emilie Sofie Hesseldal.

Daninn öflugi lék allan leikinn í óvæntum sigri á Keflavík og var Emilie besti leikmaður vallarins. Hún endaði með 19 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar og 3. stolna bolta.

Lykilleikmenn umferða:

  1. umferð – Kiana Johnson (Valur)
  2. umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
  3. umferð – Þóra Kristín Jónsdóttir (Haukar)
  4. umferð – Kiana Johnson (Valur)
  5. umferð – Emelie Sofie Hesseldal


Fréttir
- Auglýsing -