spot_img
HomeFréttirLykill: Earnest Lewis Clinch Jr.

Lykill: Earnest Lewis Clinch Jr.

 

Lykilmaður fyrstu umferðar Dominos deildar karla er leikmaður Grindavíkur Lewis Clinch, en hann skoraði sigurkörfu þeirra gegn Þór frá Þorlákshöfn í Mustad Höllinni. Í heildina var kappinn með 37 stig í leiknum.

 

Aðrir sem komu til greina voru Amin Stevens úr Keflavík, en hann skoraði 33 stig og tók 21 frákast í sigri á Njarðvík og Brynjar Þór Björnsson, sem skoraði 33 stig fyrir KR í sigri á Tindastól. 

 

Jafnt var á með þeim köppum í kosningu okkar á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -