spot_img
HomeFréttirLykill: Dagur Kár Jónsson

Lykill: Dagur Kár Jónsson

 

Lykilleikmaður 21. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Grindavíkur, Dagur Kár Jónsson. Í sigri hans manna á einhverjum erfiðasta útivelli landsins, gegn Tindastól í Síkinu, skoraði Dagur 31 stig og gaf 3 stoðsendingar ásamt því að skora einhverja rugluðustu sigurkörfu þessa tímabils.

 

Aðrir tilnefndir voru leikmaður Keflavíkur, Amin Stevens, fyrir frammistöðu sína gegn Þór Akureyri, leikmaður Njarðvíkur, Logi Gunnarsson, fyrir frammistöðu sína gegn ÍR og leikmaður Þórs, Tobin Carberry, fyrir frammistöðu sína gegn Skallagrím.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -