spot_img
HomeFréttirLykill: Carmen Tyson-Thomas

Lykill: Carmen Tyson-Thomas

 

Lykilmaður 1. umferðar Dominos deildar kvenna er Carmen Tyson-Thomas. Frammistaða hennar gegn Val var stórkostleg. Hún skoraði 53 stig, tók 18 fráköst og stal 4 boltum í 77-74 sigri nýliða Njarðvíkur á Val.

 

Leikmaður Skallagríms, Tavelyn Tillman, fannst okkur einnig koma til greina sem lykilmaður umferðarinnar, en hún skoraði 38 stig og tók 9 fráköst í 73-62 sigri á Snæfell. Lesendur okkar gáfu frammistöðu Carmen hinsvegar frekar afgerandi kosningu á milli þeirra tveggja í fyrsta sæti.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -