Lykilleikmaður 11. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Brittany Dinkins.
Í nokkuð góðum sigri Njarðvíkur gegn spræku liði Vals heima í IceMar höllinni var Brittany besti leikmaður vallarins. Lék allar 40 mínútur leiksins og skilaði á þeim 36 stigum, 10 fráköstum, 9 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum, með 5 fiskaðar villur, yfir 60% heildarskotnýtingu og 44 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn:
- umferð – Rebekka Rut Steingrímsdóttir / KR
- umferð – Thelma Dís Ágústsdóttir / Keflavík
- umferð – Þóranna Kika Hodge Carr / Valur
- umferð – Rebekka Rut Steingrímsdóttir / KR
- umferð – Shaiquel Mcgruder / Stjarnan
- umferð – Paulina Hersler / Njarðvík
- umferð – Diljá Ögn Lárusdóttir / Stjarnan
- umferð – Madison Sutton / Tindastóll
- umferð – Amandine Justine Toi / Haukar
- umferð – Danielle Rodriguez / Njarðvík
- umferð – Brittany Dinkins / Njarðvík



