spot_img
HomeFréttirLykill: Ariana Moorer

Lykill: Ariana Moorer

 

Lykilleikmaður úrslitaviðureignar Keflavíkur og Skallagríms í Maltbikarnum var Ariana Moore. Á 27 mínútum skoraði Ariana 26 stig, tók 15 fráköst, gaf 7 stoðsendingar og stal 3 boltum. Keflavík sigraði leikinn 65-62 og er því Maltbikarmeistari 2017. Titillinn var sá fjórtandi fyrir Keflavík en sá fyrsti sem að Ariana vinnur á sínum feril.

 

Hérna er meira um leikinn.

Viðtal við Ariana eftir leik.

Fréttir
- Auglýsing -