spot_img
HomeFréttirLykill: Andrés Ísak Hlynsson

Lykill: Andrés Ísak Hlynsson

 

Lykilleikmaður bikarúrslitaleiks í drengjaflokk milli KR og Stjörnunnar var Andrés Ísak Hlynsson. Á aðeins 24 mínútum spiluðum skoraði Andrés 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í góðum sigri hans manna. Ofan á það var hann svo með fullkomna nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna, 4 af 4 skotum hans rötuðu rétta leik.

 

Hérna er meira um leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -