spot_img
HomeFréttirLykil-maður umferðarinnar: Tobin Carberry

Lykil-maður umferðarinnar: Tobin Carberry

Ein svakalegasta þrenna vetrarins fæddist á Egilsstöðum í 19. umferð Domino´s-deildar karla þegar nýliðar Hattar unnu stóran sigur á ÍR. Með sigrinum hélt Höttur lífi í von sinni um áframhaldandi sæti í úrvalsdeild og það ekki síst fyrir sakir Tobin Carberry sem er Lykil-maður 19. umferðar.

Carberry stóð í ljósum logum í leiknum með 42 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar, 18-20 í vítum og 2 stolna bolta. 

Fréttir
- Auglýsing -