spot_img
HomeFréttirLykil-maður umferðarinnar: Pavel Ermolinski

Lykil-maður umferðarinnar: Pavel Ermolinski

Átján umferðum er lokið í Domino´s-deild karla og fékk þessi umferð toppslag þegar KR og Keflavík áttust við í DHL-Höllinni. Pavel Ermolinski hótaði þrennu í toppslagnum með 13 stig, 14 fráköst og 9 stoðsendingar. Þá var Pavel einnig með 3 stolna bolta og 3 varin skot og hlaut 26 framlagsstig fyrir sína frammistöðu í leiknum. KR hafði öruggan 103-87 sigur í leiknum.

Pavel Ermolinski er Lykil-maður 18. umferðar

Fréttir
- Auglýsing -