spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Thelma Dís Ágústsdóttir

Lykil-maður leiksins: Thelma Dís Ágústsdóttir

Keflavík varð áðan bikarmeistari í stúlknaflokki eftir öruggan 70-44 sigur á grönnum sínum í Njarðvík. Thelma Dís Ágústsdóttir fór mikinn í liði Keflavíkur með 22 stig, 19 fráköst og 6 stoðsendingar. Thelma Dís er Lykil-leikmaður bikarúrslita stúlknaflokks 2016. 

Fréttir
- Auglýsing -