spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Stefan Bonneau

Lykil-maður leiksins: Stefan Bonneau

Það ætti að koma fáum á óvart að Lykil leikmaður leiksins í kvöld var Stefan Bonneau leikmaður Njarðvíkinga sem setti niður úrslita þrist kvöldsins á skrautlegan hátt.  Stefan losnaði úr þeirri spennutreyju sem KR-ingar höfðu smellt á hann í síðasta leik og skoraði 34 stig og tók 8 fráköst og grítti 5 stoðsendingum á félaga sína.

Viðureign: KR 1 – 1 Njarðvík

Fréttir
- Auglýsing -