spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Sara Rún Hinriksdóttir

Lykil-maður leiksins: Sara Rún Hinriksdóttir

Karfan.is hefur valið Söru Rún Hinriksdóttur, leikmann Keflavíkur sem Lykil-mann annars leiks Hauka og Keflavíkur í undanúrslitum Domino's deildar kvenna. Sara spilaði frábærlega fyrir Keflavík í kvöld, setti 29 stig, tók 7 fráköst og stal 3 boltum. Þar að auki setti hún niður tvo mjög mikilvæga þrista fyrir Keflavík seint í leiknum.

 

Fréttir
- Auglýsing -