spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Pálína Gunnlaugsdóttir

Lykil-maður leiksins: Pálína Gunnlaugsdóttir

Karfan.is hefur valið Pálínu Gunnlaugsdóttur, leikmann Grindavíkur sem Lykil-mann annars leiks Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Domino's deildar kvenna. Pálína átti stóran þátt í því að Grindavíkurstúlkur jöfnuðu metinn gegn deildarmeisturunum og er greinilega ekki tilbúin að fara í sumarfrí. Pálína skoraði 31 stig og skaut 7/12 í þristum ásamt því að rífa niður 8 fráköst.

 

Fréttir
- Auglýsing -