Karfan.is hefur valið Kristinn Marinósson sem Lykil-mann leiksins í fjórðu viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla. Þessi ungi og bráðefnilegi leikmaður var með flottar tölur og umfram allt RISASTÓRAN þrist sem kom Haukum þremur stigum yfir þegar 2 mínútur voru eftir af leiknum.
Kristinn skoraði 15 stig, skaut 3/5 í þristum, gaf 4 stoðsendingar og tók 9 fráköst.
Oddaleikur á Ásvöllum á fimmtudaginn 2. apríl kl. 19:15.




