spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Kristen McCarthy

Lykil-maður leiksins: Kristen McCarthy

Kristen McCarthy er Lykil-maður þriðja leiks Snæfells og Grindavíkur í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna. Kristen gerði 28 stig í kvöld, tók 8 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í 69-48 sigri Hólmara. Snæfell leiðir einvígið 2-1 og dugir einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit þar sem Keflvíkingar munu þá bíða þeirra. 

Fréttir
- Auglýsing -