spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Hjálmar Stefánsson

Lykil-maður leiksins: Hjálmar Stefánsson

Haukar og Grindavík mættust í bikarúrslitaleik unglingaflokks karla í Laugardalshöll í gærkvöldi. Um var að ræða einhvern mesta „þriller“ helgarinnar þar sem Haukar lentu í hakkavél Grindavíkur í fyrri hálfleik en snéru taflinu sér í vil í þeim síðari og fögnuðu bikartitlinum. Hjálmar Stefánsson var einn af prímusmótorum Hauka í viðreisninni og var valinn Lykil-maður leiksins með 18 stig, 17 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot. 

Fréttir
- Auglýsing -