spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Hildur Sigurðardóttir

Lykil-maður leiksins: Hildur Sigurðardóttir

Hildur Sigurðardóttir hlýtur nafnbótina Lykil-maður leiksins í kvöld en stúlkan setti niður tvö pressu víti á loka sekúndum leiksins sem urðu að lokum sigurstigin. Hildur endaði leik með 21 stig og 6 fráköst og ofaní það aðstoðaði hún félaga sína í 7 skipti með sendingum og svo 1 stolnum bolta.    Snæfell leiðir einvígið 1:0

Fréttir
- Auglýsing -