spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Emil Barja

Lykil-maður leiksins: Emil Barja

Karfan.is hefur valið Emil Barja sem Lykil-mann leiksins í viðureign Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum sem fram fór í Schenkerhöllinni í kcöld. Emil lauk leik með 18 stig, tók 3 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.
 
 
Nýtingin var ekki slæm heldur hjá Emil með 100% í teignum (3-3) og 67% í þriggja (2-3) og svo 80% á góðgerðarlínunni (4-5).
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -