spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Brynjar Þór Björnsson

Lykil-maður leiksins: Brynjar Þór Björnsson

Brynjar Þór Björnsson hlýtur nafnbótina Lykil-maður leiksins í fyrsta leik KR og Tindastóls í úrslitum Domino's deildar karla sem KR-ingar sigruðu örugglega 94-74. Brynjar setti 22 stig og tók 12 fráköst, þar af 9 í sókn. Brynjar keyrði KR liðið áfram í fyrri hálfleik og skoraði grimmt fyrir utan þriggja stiga línuna.

 

Fréttir
- Auglýsing -