spot_img
HomeFréttirLykil-maður 9. umferðar: Chris Woods

Lykil-maður 9. umferðar: Chris Woods

 

Ætti líkast til að koma fæstum á óvart að Lykil-maður 9. umferðar er Chris Woods leikmaður FSu.  Ekki einnungis skilaði hann "Evrest tvennu" í 36 stigum og 30 fráköstum heldur leiddi hann lið sitt FSu til sigurs gegn toppliði Keflavíkur og fyrsti tapleikur þeirra Suðurnesjamanna á heimavelli í vetur.  Chris var hógvær á eigin frammistöðu eftir leik og sagði sigurinn vera fyrst og fremst sigur liðsheildar og að þeir hafi unnið vel í vikunni fyrir leikinn á æfingum. 

Fréttir
- Auglýsing -