spot_img
HomeFréttirLykil-maður 11. umferðar: Vance Hall

Lykil-maður 11. umferðar: Vance Hall

Þór Þorlákshöfn situr í 3. sæti Domino´s-deildarinnar yfir jólahátíðina eftir 82-100 sigur gegn Snæfell í elleftu og síðustu umferð fyrir jól. Vance Hall fór mikinn í liði Þórs í leiknum með 37 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Vance Hall er Lykil-maður 11. umferðar í Domino´s-deild karla. 

 

Fréttir
- Auglýsing -