spot_img
HomeFréttirLykil-leikmaður leiksins: Bryndís Guðmundsdóttir

Lykil-leikmaður leiksins: Bryndís Guðmundsdóttir

Lykil-leikmaður kvöldsins í leik Keflavíkur og Hauka hefur verið valin Bryndís Guðmundsdóttir. Bryndís hóf leik í kvöld af miklum krafti og lét finna fyrir sér innan teigs í sókn sem og vörn.  Bryndís skoraði 12 stig og tók 7 fráköst og var heilt yfir að spila vel fyrir Keflavíkurliðið þetta kvöldið og þá sérstaklega í varnarhlutverkinu. 

Fréttir
- Auglýsing -