spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Luka og félagar taldir mun líklegri til sigur

Luka og félagar taldir mun líklegri til sigur

Íslenska landsliðið mætir Slóveníu í sínum fjórða leik á lokamóti EuroBasket kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Bæði lið verið nokkuð leitandi eftir sigrum á mótinu til þessa. Ísland sigurlausir í þremur hörkuleikjum á meðan Slóvenía hefur unnið einn af sínum fyrstu þremur.

Í aðdraganda mótsins var nokkur munur á hvernig styrkleiki liðanna var metinn. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA var Ísland í 21. sæti á meðan Pólland var tíu sætum ofar í 11. sætinu.

Sé litið til stuðla Lengjunnar er mikill munur á líkum liðanna tveggja til að ná sigur. Slóvenía fær stuðulinn 1.05 á móti 7.41 stuðul á Ísland. Það má því ætla að búist sé við mjög erfiðum leik fyrir íslenska liðið.

Fréttir
- Auglýsing -