spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaLovísa eftir tapið í Keflavík "Auðvitað koma þær hungraðar eftir tapið í...

Lovísa eftir tapið í Keflavík “Auðvitað koma þær hungraðar eftir tapið í Höllinni”

Keflavík lagði Hauka í kvöld í 17. umferð Subway deildar kvenna, 83-62. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 32 stig, 4 stigum á undan Val sem er í öðru sætinu með 28 stig og 6 stigum á undan Haukum sem eru í því þriðja með 26 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lovísu Henningsdóttur leikmann Hauka eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -