spot_img
HomeFréttirLove og Lopez í æfingahóp Bandaríkjanna

Love og Lopez í æfingahóp Bandaríkjanna

16:00

{mosimage}
(Kevin Love fær að kljást við bestu leikmenn Bandaríkjanna)

NBA-nýliðunum Kevin Love(Minnesota) og Robin Lopez(Phoenix) hefur verið bætt við æfingahóp bandaríska landsliðshópinn.

Love og Lopez sem voru valdir í nýliðavalinu í júní er ætlað að taka þátt í spili á æfingum og undirbúa þá fyrir Ólympíuleikana.

Þeir voru valdir eftir góða frammistöðu í sumardeildinni en Love var með 20.7 stig og 15 fráköst í leik í þeim þremur leikjum sem hann spilaði með Minnesota. Robin Lopez skoraði 16 stig og tók 7.7 fráköst í þeim þremur leikjum sem hann lék með Phoenix.

[email protected]

Mynd: CNN

Fréttir
- Auglýsing -