spot_img
HomeFréttirLoksins sigur í Evrópu

Loksins sigur í Evrópu

 Unicaja Malaga náðu loksins að landa sigri í Euroleague nú rétt í þessu þegar þeir lögðu lið Anadolu Efes frá Tyrklandi á heimavelli sínum.  Unicaja leiddi megnið af leiknum en slökuðu örlítið á í sínum leik í seinni hálfleik en þegar yfir lauk mörðu þeir 93:90 sigur gegn sterku liði gestanna.  Jón Arnór Stefánsson öllum að óvörum var í byrjunarliði Unicaja og endaði með því að spila flestar mínútur af leikmönnum Unicaja. Okkar maður þakkaði pent fyrir sig og setti 15 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað fyrir Malaga í vetur. 
 
Þetta var annar sigur Unicaja í riðlinum eftir að hafa leikið 9 leiki. 
 
Unicaja Byrjunarlið
Min
Pts
2p %
3p %
FT %
Fráköst
D
O
T
 
 
ST
TO
 
AS
VS
F
A
 
Villur
C
D
 
RKG
+/-
 
4  MARKOVIC, STEFAN
16:03
2
0
0
50
3
0
3
 
1
0
 
4
0
1
 
2
3
 
4
1
 
10  THOMAS, WILL
19:19
8
42
0
66
1
2
3
 
1
0
 
0
0
1
 
1
2
 
6
2
 
19  KUZMINSKAS, M.
22:00
13
80
50
100
4
4
8
 
0
3
 
4
0
0
 
1
3
 
22
3
 
20  STEFANSSON, JON
26:03
15
66
33
71
2
0
2
 
0
2
 
0
0
0
 
5
4
 
7
3
 
32  GOLUBOVIC, V.
18:53
7
75
0
100
4
1
5
 
0
1
 
0
0
0
 
1
2
 
11
0
 
 
Group F W L PTS+ PTS- +/-
Olympiacos Piraeus 7 1 622 565 57
Fenerbahce Ulker Istanbul 7 2 718 664 54
CSKA Moscow 7 2 794 723 71
Anadolu Efes Istanbul 4 4 617 629 -12
Laboral Kutxa Vitoria
Fréttir
- Auglýsing -