spot_img
HomeFréttirLoks sigur hjá Jakobi og félögum

Loks sigur hjá Jakobi og félögum

23:16

{mosimage}

Öll él styttir upp um síðir var sagt einhversstaðar og það á sannarlega við um gengi Vigo (5-15), liðs Jakob Sigurðarssonar sem vann loks sigur í kvöld eftir langa taphrinu.

Liðið tók á móti Cibo Lliria sem er í sjöunda sæti deildarinnar í kvöld og fór með sigur af hólmi 83-75 eftir frábæran leik í þriðja hleikhluta.

Jakob átti góðan leik, var í byrjunaliðinu og skoraði 13 stig.

[email protected]

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -