spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaLokaumferð Subway deildarinnar á dagskrá í kvöld

Lokaumferð Subway deildarinnar á dagskrá í kvöld

Lokaumferð Subway deildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum.

Nokkur spenna er fyrir leiki kvöldsins þó vitað sé að bæði verði Valur deildarmeistari og að Breiðablik og Hamar séu fallin. Barátta er um síðasta sæti úrslitakeppninnar á milli Stjörnunnar og Tindastóls og þá er einnig barátta um heimavöll í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á milli Þórs, Keflavíkur og Grindavíkur. Hér fyrir neðan má sjá möguleg sætaskipan liða deildarinnar eftir lokaumferðina.

Valur – 1. sæti
Keflavík – 2. til 5. sæti
Njarðvík – 2. til 4. sæti
Grindavík – 2. til 5. sæti
Þór – 4. til 5. sæti
Álftanes – 6. til 7. sæti
Höttur – 6. til 8. sæti
Tindastóll – 7. til 9. sæti
Stjarnan – 8. til 9. sæti
Hauka – 10. sæti
Breiðablik – 11. sæti
Hamar – 12. sæti

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla

Njarðvík Valur – kl. 19:15

Þór Keflavík – kl. 19:15

Haukar Grindavík – kl. 19:15

Stjarnan Breiðablik – kl. 19:15

Tindastóll Hamar – kl. 19:15

Álftanes Höttur – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -