spot_img
HomeFréttirLokastaðan á NM 2010

Lokastaðan á NM 2010

 
Eins og þegar frægt er orðið eru piltarnir í U16 ára landsliði Íslands Norðurlandameistarar árið 2010 og voru það einu verðlaunin sem Ísland vann til þetta árið í Solna. U18 ára karlaliðið lék til úrslita um bronsið gegn Finnum í dag en máttu þola ósigur gegn Finnum annan daginn í röð og nú með minnsta mun 90-89.
Bæði kvennaliðin höfnuðu fimmta og neðsta sæti síns riðils en 16 ára liðið lék fjóra hörkuleiki sem allir töpuðust með litlum mun.
 
Ísland – Norðurlandameistari
U16 karlar:
1. Iceland M16 4/0 8
2. Sweden M16 3/1 6
3. Denmark M16 2/2 4
4. Finland M16 1/3 2
5. Norway M16 0/4 0
 
Svíþjóð – Norðurlandameistari
U16 konur:
1. Denmark W16 4/0 8
2. Sweden W16 3/1 6
3. Finland W16 2/2 4
4. Norway W16 1/3 2
5. Iceland W16 0/4 0
 
Svíþjóð – Norðurlandameistari
U18 karlar:
1. Sweden M18 4/0 8
2. Denmark M18 3/1 6
3. Finland M18 2/2 4
4. Iceland M18 1/3 2
5. Norway M18 0/4 0
 
Finnland – Norðurlandameistari
U18 konur:
1. Denmark W18 3/0 6
2. Finland W18 3/1 6
3. Sweden W18 2/1 4
4. Norway W18 1/3 2
5. Iceland W18 0/4 0
 
Ljósmynd/ [email protected] Strákarnir í U16 ára landsliði Íslands höfðu ærna ástæðu til þess að fagna í dag.
Fréttir
- Auglýsing -