spot_img
HomeFréttirLokaskot Stefan Bonneau í "slow mo"

Lokaskot Stefan Bonneau í “slow mo”

Brynjar Berg, áhorfandi á leik Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni í kvöld reif upp símann þegar ljóst var að eitthvað stórfenglegt var að fara að gerast. Brynjar fangaði sigurkörfu Stefan Bonneau á ofurhægum hraða eða 240 römmum á sekúndu og deildi með okkur afrakstrinum. 

 

 

Myndband:  Brynjar Berg

Fréttir
- Auglýsing -