Lokaleikur þriðju umferðar Dominos deildar kvenna fer fram í kvöld.
Haukar taka á móti Skallagrím í Ólafssal kl. 18:00.
Fyrir leikinn hafa Haukar unnið einn leik og tapað einum á meðan að Skallagrímur hefur tapað fyrstu tveimur leikjum tímabils síns.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna
Haukar Skallagrímur – kl. 18:00



