Ísland mun kl. 12:00 að íslenskum tíma í dag leika lokaleik sinn á lokamóti EuroBasket 2025 gegn Frakklandi.
Fyrir leik dagsins hefur Frakkland unnið þrjá leiki og tapað aðeins einum á meðan Ísland leitar enn að sínum fyrsta sigri.
Leikur dagsins
EuroBasket 2015
Ísland Frakkland – kl. 12:00
Leikurinn er í beinni útsendingu RÚV



