spot_img
HomeFréttirLokahópur undir 20 ára karla og kvenna klár fyrir verkefni sumarsins

Lokahópur undir 20 ára karla og kvenna klár fyrir verkefni sumarsins

KKÍ birti í dag hópa sína fyrir verkefni yngri landsliða sumarið 2023. Hér fyrir neðan má sjá þá hópa sem þjálfarar hafa valið fyrir undir 20 ára lið karla og kvenna, en U20 liðin taka þátt á NM 2023 með Norðurlöndunum og fara einnig á EM yngri liða hvort um sig.

Í hverjum æfingahóp þessara liða eru lokahóparnir með 16-17 leikmönnum sem eru áfram eru hluti af æfingahópum og eru til taks sem varamenn og æfa og eru hluti af sínum liðum áfram. Ef til meiðsla eða forfalla kemur eru þeir klárir og hægt er að gera breytingar á liðunum milli móta ef þarf. 

U20 kvenna
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Theodórsson · Bucknell, USA
Eva Rún Dagsdóttir · Tindastóll
Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Marín Lind Ágústsdóttir · Arizona Western
Stefanía Tera Hansen · Fjölnir
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar
Vilborg Jónsdóttir · Minot State
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir (mun leika með liðinu á EM)

Þjálfari: Halldór Karl Þórsson
Aðstoðarþjálfarar: Benedikt Guðmundsson og Hallgrímur Brynjólfsson

U20 karla
Ágúst Goði Kjartansson · Uni Basket Padeborn, Þýskaland
Alexander Óðinn Knudsen · Haukar
Almar Orri Atlason · Bradley, USA
Daníel Ágúst Halldórsson · Haukar
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Eyþór Lár Bárðarson · Tindastóll
Ísak Örn Baldursson · Fjölnir
Jonathan Sigurdsson · Brunswick, USA
Ólafur Ingi Styrmisson · Keflavík
Orri Gunnarsson · Haukar
Sölvi Ólafsson · Breiðablik
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -