spot_img
HomeFréttirLokahópur undir 20 ára karla klár fyrir NM í Svíþjóð

Lokahópur undir 20 ára karla klár fyrir NM í Svíþjóð

KKÍ birti í dag lokahóp undir 20 ára karla sem tekur þátt í NM í Södertalje í Svíþjóð seinna í mánuðinum.

Eftirtaldir leikmenn skipa U20 ára karlalandslið Íslands 2024:

Almar Orri Atlason – Bradley, USA

Ágúst Goði Kjartansson – Black Panthers Schwenningen, Þýskaland

Daníel Ágúst Halldórsson – Fjölnir

Elías Bjarki Pálsson – Njarðvík

Friðrik Leó Curtis – ÍR

Hallgrímur Árni Þrastarson – KR

Haukur Davíðsson – New Mexico M.I. USA

Hilmir Arnarson – Haukar

Kristján Fannar Ingólfsson – Stjarnan

Reynir Bjarkan Róbertsson – Þór Akureyri

Sölvi Ólason – Breiðablik

Tómas Valur Þrastarson – Þór Þorlákshöfn

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson

Aðstoðarþjálfarar: Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic

Fréttir
- Auglýsing -