Lokahópur þeirra 17 leikmanna sem skipa U16 drengja í sumar var tilkynntur í dag, en að lokum verða það 12 leikmenn í U16 liðum drengja og stúlkna sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Borche Ilievski tók við liðinu fyrir skömmu og verður aðalþjálfari liðsins.
U16 liðin taka þátt á NM og Evrópumótum FIBA í sumar.
U16 drengja
| Ari Hrannar Bjarmason | Selfoss |
| Ásmundur Múli Ármannsson | Stjarnan |
| Birgir Leifur Irving | High School, Kanada |
| Birgir Leó Halldórsson | Sindri |
| Birkir Hrafn Eyþórsson | Selfoss |
| Birkir Máni Daðason | ÍR |
| Erlendur Björgvinsson | Sindri |
| Hákon Hilmir Arnarsson | Þór Ak. |
| Helgi Hjörleifsson | Þór Ak. |
| Lars Erik Bragason | KR |
| Lúkas Aron Stefánsson | ÍR |
| Magnús Dagur Svansson | ÍR |
| Mikael Snorri Ingimarsson | KR |
| Óskar Már Jóhannsson | Stjarnan |
| Stefán Orri Davíðsson | ÍR |
| Tristan Máni Morthens | Selfoss |
| Viktor Jónas Lúðvíksson | Stjarnan |



