spot_img
HomeFréttirLogi: Verður mjög gaman að spila fyrir troðfulla höll

Logi: Verður mjög gaman að spila fyrir troðfulla höll

 

Ísland mætir Finnlandi í síðasta leik sínum á lokamóti EuroBasket 2017. Við ræddum við leikmann liðsins, Loga Gunnarsson, eftir leik gegn Slóveníu í gær um leikinn í kvöld. Logi spilaði fyrir Helsinki liðið Torpan Pojat í finnsku deildinni fyrir nokkrum árum og kannast því eitthvað við leikmenn og umhverfið. Segir hann það verða gaman að spila gegn heimamönnum með troðfulla höll og að það sá ákveðin upplifun, en á síðasta lokamóti léku þeir slíkan leik fyrst gegn Þýskalandi.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -