spot_img
HomeFréttirLogi var með 15 stig af bekknum fyrir ToPo

Logi var með 15 stig af bekknum fyrir ToPo

23:14

{mosimage}

Logi Gunnarsson, landsliðsmaður, skoraði 15 stig í fyrsta leik sínum fyrir ToPo í dag. Þeir sigraði UU-Korihait með 17 stigum á útivelli, 71-88, og eru í 3. sæti í deildinni eftir sigurinn.

Logi kom af bekknum og spilaði í 30 mínútur og var þriðji stigahæsti leikmaður liðsins. Hann hitti úr 3/7 úr þriggja, 2/5 úr tveggja og 2/2 úr vítunum. Hann tók einnig 3 fráköst og gaf 1 stoðsendingu.

mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -